fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sakar eiginmann sinn um hrottalegt heimilisofbeldi og birtir myndir

433
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Villa, leikmaður Boca Juniors og landsliðsmaður Kólumbíu er sakaður um hrottalegt heimilisofbeldi.

Daniela Cortes, sem hefur verið í sambandi með Villa í fjölda ára segir hann ofbeldismann og birtir fjölda mynda af sér þar sem hún er með áverka.

Cortes birtir átta myndir af sér, þar má sjá hana með sár á höndum, löppum og í andliti. Hún segir sárin vera eftir ofbeldi frá Villa.

,,Ég hef í tvö ár búið við mikla erfiðleika, ég fyrirgaf og átti von á breytingum. Það gerðist aldrei. Þetta hefur verið mér þungbært,“ skrifar Cortes.

,,Ég óttast þennan mann, manninn sem birtist ykkur í sjónvarpi og talar eins og eðlilegur maður. Sannleikurinn er hins vegar öðruvísi. Hann er ofbeldismaður, það vita þeir sem standa honum næst.“

,,Þetta er hinn raunverulegi Sebastian Villa, maður sem lemur konur. Ég er ekki sú eina.“

 

View this post on Instagram

 

Lamentablemente me toca hacer esto hoy,porque ya no aguanto más!! Fueron 2 años viviendo juntos de muchos sufrimientos en los cuales perdone y perdone golpes esperando un cambio de parte de él y nunca pasó! Hay amenazas y todo diciendo que me va a dañar la vida y la de mi familia llamando a personas malas que trabajan en mi Cuidad haciendo que sólo entre en desesperación al ver a mi familia en peligro,hago esto por miedo porque este hombre quien lo ve en redes o prensa como si fuera un hombre sabio y habla con madurez pero la realidad es otra.Un maltratador tanto físico como sicólogico , y mucha gente está de testigo! No entiendo una persona “profesional” como es capaz de hacer tanto daño y que porque tiene malas amistades solo se dedica amenazar y humillar,siento un dolor muy grande tener que estar en un país que no conozco y donde estoy sola sin Mi familia y no poder viajar y salir corriendo con miedo que pase algo con mi vida y la de mi familia. Este es el verdadero Sebastian villa ,el que maltrata mujeres,porque no he sido la única. Yo solo le pedí a él y a sus empresarios ayuda para poder viajar a mi país y estar con mi familia y mi hija es lo único que necesito en estos momentos,ya no aguanto más me siento frustrada ante esta situación. No tengo otra opción por el bienestar de toda mi familia por que el es capaz de hacer cualquier cosa no saben la clase de hombre que es…

A post shared by Daniela Cortes M (@danicortesms) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“