fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Dásamar Gylfa og hans þrumuskot

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Everton segir það nánast ómögulegt að verja skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni.

Gylfi er er þekktur fyrir sín þrumuskot og þegar hann leikur knattspyrnu, þá er það ekkert pot.

Pickford var beðinn um að segja frá því hvaða andstæðingur væri erfiðastur þegar kæmi að því að verja frá.

,,Það er mjög augljóst að það er Gylfi,“ sagði þessi enski landsliðsmarkvörður.

,,Hvernig hann smellir boltanum á þá staði sem hann ætlar sér, tæknin er líka fyrsta flokks. Það er hrikalega erfitt að verja frá Gylfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið