fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Yfirgaf Liverpool nýlega en telur að liðið geti tekið yfir enska boltann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet, fyrrum markvörður Liverpool, trúir því að liðið geti tekið yfir enska boltann næstu árin.

Mignolet lék í nokkur ár með Liverpool og vann Meistaradeildina með liðinu á síðustu leiktíð. Það stefnir allt í að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn á þessu tímabili.

,,Af hverju ekki? Þetta byrjaði þegar ég var þar og þeir stefna bara í eina átt,“ sagði Mignolet um hvort Liverpool gæti tekið yfir enska boltann næstu ár.

,,Á síðustu leiktíð unnum við Meistaradeildina og að vinna þá keppni var mikilvægt fyrir búningsklefann.“

,,Um leið og þú nærð því þá byggirðu ofan á það. Hungrið er meira en áður og þú vilt fá þann næsta sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld