

Félagaskiptaglugginn í stærtu deildum Evrópu lokar á föstudag og á margt eftir að gerast.
Christian Eriksen er að fara frá Tottenham og Manchester United reynir að styrkja.
Arsenal og Chelsea vilja líka taka upp veskið en á síðustu dögum gluggans fara mörg lið af stað.
Sky Sports hefur tekið saman tíu skipti sem gætu farið í gegn fyrir helgi.

Christian Eriksen – Tottenham til Inter Milan

Bruno Fernandes – Sporting Lisbon til Manchester United

Boubakary Soumare – Lille til Chelsea

Islam Slimani – Leicester til Manchester United

Edinson Cavani – PSG til Atletico Madrid

Mykola Matviyenko – Shakhtar Donetsk til Arsenal

Moussa Dembele – Lyon til Chelsea

Krzysztof Piatek – AC Milan til Tottenham

Olivier Giroud – Chelsea til Inter Milan

Paul Pogba – Manchester United til Real Madrid