fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Samúel Kári keyptur í þýskt úrvalsdeildarfélag

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson hefur gert samning við þýska félagið Paderborn.

Þetta var staðfest í dag en Samúel er keyptur til félagsins eftir dvöl hjá Valerenga í Noregi.

Samúel er 23 ára gamall varnar og miðjumaður en hann spilaði 28 deildarleiki með Valerenga á fjórum árum.

Hann var áður í herbúðum Reading á Englandi og spilaði einnig með Viking í láni árið 2019.

Paderborn er skref upp fyrir Samúel en liðið leikur í efstu deild Þýskalands og spilar við stærstu lið landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt