fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

De Ligt fékk Kopa bikarinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, fékk Kopa bikarinn afhentan í kvöld á Ballon d’Or verðlaunahátíðinni.

De Ligt er afar efnilegur leikmaður en hann gekk í raðir Juventus frá Ajax í sumar.

Kopa bikarinn fær efnilegasti leikmaður hvers árs fyrir sig en Kylian Mbappe fékk hann í fyrra.

De Ligt er aðeins 20 ára gamall en hefur þrátt fyrir það spilað marga leiki með aðalliði sem og landsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld