fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

,,Látum Messi bara fá verðlaunin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, vill sjá Lionel Messi fá Ballon d’Or verðlaunin frægu í lok árs.

Þar verður besti leikmaður ársins verðlaunaður en Messi kemur til greina ásamt mörgum öðrum góðum.

,,Ég fylgist ekki með þessum hátíðum, þær taka of langan tíma. Ég býst við að ég velji það sama og þið,“ sagði Valverde.

,,Ég myndi augljóslega velja þann besta, á hverju ári þá þarftu að gera það út frá hvernig árið hefur verið.“

,,Ef þú átt að verðlauna þann besta, látum Messi þá bara fá verðlaunin og vandamálið er úr sögunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar