fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin – Dramatík í Rússlandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dramatík í Rússlandi í kvöld er Lokomotiv Moskva og Juventus áttust við í Meistaradeildinni.

Rússnenska liðið var hársbreidd frá því að ná í gott stig gegn Juventus áður en Douglas Costa eyðilagði það partý.

Staðan var 1-1 þar til á 93. mínútu í kvöld en þá skoraði Costa sigurmark Juventus sem vann að lokum 2-1 útisigur. Juventus er því komið í 16-liða úrslitin.

Á sama tíma áttust við Bayern Munchen og Olympiakos og vann Bayern þægilegan 2-0 heimasigur.

Bayern er því einnig komið áfram í næstu umferð og er með fullt hús stiga á toppnum með 12 stig.

Lokomotiv Moskva 1-2 Juventus
0-1 Aaron Ramsey
1-1 Aleksey Miranchuk
1-2 Douglas Costa

Bayern Munchen 2-0 Olympiakos
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Ivan Perisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan