fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

2.deild: Leiknir tapaði gegn Þrótturum – Tindastóll vann

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 17:55

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Vogum vann sterkan sigur í 2.deild karla í dag er liðið spilaði við topplið Leiknis í 16. umferð sumarsins.

Þróttarar unnu 2-0 heimasigur á toppliðinu og er Leiknir nú aðeins með eins stigs forskot á toppnum, sex stigum á undan Þrótt sem er í fimmta sætinu.

Vestri komst nær Leikni síðar í dag með sigri á Fjarðabyggð. Liðið vann 2-0 sigur og er í öðru sætinu.

Tindastóll vann þá mikilvægan 3-0 sigur á KFG í botnbaráttunni og Víðir lagði Völsung, 2-1 á útivelli.

Þróttur V. 2-0 Leiknir F.
1-0 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
2-0 Alexis Alexandrenne

Vestri 2-0 Fjarðabyggð
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Pétur Bjarnason

Tindastóll 3-0 KFG
1-0 Arnar Ólafsson
2-0 Kyen Nicholas
3-0 Kyen Nicholas

Völsungur 1-3 Víðir
0-1 Helgi Þór Jónsson
0-2 Helgi Þór Jónsson
1-2 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
1-3 Ari Steinn Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt