fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Solskjær: Kemur ekki til greina að lána hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 12:30

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir Ole Gunnar Solskjær að senda hinn unga Mason Greenwood á lán í sumar.

Greenwood er 17 ára gamall leikmaður Manchester United og skoraði eina markið í 1-0 sigri á Inter Milan í gær.

Greenwood er talinn gríðarlegt efni og ætlar Solskjær að gefa honum tækifæri í vetur.

,,Það hefur aldrei hvarflað að mér að lána Mason. Við verðum að halda honum hérna,“ sagði Solskjær.

,,Það er gott fyrir hann og eins og er þá líður honum vel. Hann minnir mig svolítið á sögu Ryan Giggs.“

,,Þú getur ekki sent hann á lán því hann er tilbúinn að spila fyrir aðalliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann verði áfram

Guardiola staðfestir að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Í gær

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Í gær

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“