fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Snoop Dogg harkalega gagnrýndur: Gerði lítið úr heimsfrægri fyllibyttu

433
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn, Snoop Dogg hefur fengið harkalega gagnrýni eftir að hann gerði alkóhólistann, Paul Gascoigne að umtalsefni. Gascoigne var einn besti knattspyrnumaður Englands í mörg ár.

Snoop finnst ekkert betra en að reykja gras, hann telur að það sé miklu betra en að drekka áfengi.

Rapparinn birti myndir af sér og Gascoigne á Instagram í gær. Þar gerði hann samsetta mynd af sér og Gascoigne þegar þeir voru tvítugir. Síðan setti hann aðra mynd til hliðar þar sem þeir eru 47 ára.

Þar ber hann saman Gascoigne sem hefur drukkið of mikið af áfengi og sjálfan sig, sem hefur reykt gras daglega í 27 ár.

Gascoigne er heimsfræg fyllibitta, hann hefur farið regluega í áfengismeðferð og rætt opinskátt um vandamál sitt.

Flestir eru sammála um að þetta sé afar ósmekklegt en Gascoigne hefur háð harða baráttu við alkóhólisma.

Harkaleg gagnrýni hefur verið á þessa færslu Snoop Dogg sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
Sport
Í gær

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“