fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en lið Breiðabliks og ÍA áttust þá við í Kópavogi.

Það var boðið upp á ágætis fjör á Kópavogsvelli en eina mark leiksins gerði Einar Logi Einarsson fyrir ÍA.

Skagamenn eru nú með 13 stig á toppi deildarinnar en Einar gerði markið eftir hornspyrnu í uppbótartíma.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Frábært sigur fyrir Skagamenn, þeir eiga að stefna á Evrópusæti í sumar.

Skagamenn hafa unnið Val, FH og Breiðablik í síðustu þremur leikjum. Magnaður árangur

Gunnleifur Gunnleifsson, sannar það á ári hverju að aldur er bara tala. Magnaður markvörður. Erik Hamren, landsliðsþjálfari var á vellinum. Fær Gunnleifur aftur tækifæri?

Mínus:

Guðjón Pétur Lýðsson verður að fara að leggja sitt að mörkum, hans leikur snýst um mörk og stoðsendingar.

Skagamenn geta stundum eytt óþarfa orku í röfl og tuð.

Leikur Blika var afar fyrirsjáanlegur, sparkað langt og vonað það besta. Ágúst Gylfason þarf að bæta þennan hluta leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Í gær

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli