fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

Bannar Solskjær að selja sinn uppáhalds leikmann – Stöðvar öll félagaskipti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Anthony Martial hjá Manchester United er örugg vegna Joel Glazer sem situr í stjórn félagsins.

Frá þessu er greint í dag en Glazer er annar af tveimur stjórnarformönnum enska stórliðsins.

Ole Gunnar Solskjær vill losa sig við Martial í sumar en hann hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu.

Glazer er þó það mikill aðdáandi Martial að hann er ekki á förum. Hann er uppáhalds leikmaður stjórnarformannsins.

Martial gerði nýjan samning við United í janúar og er samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Solskjær vildi fá mann í stað Martial í sumar en þarf að gera það án þess að selja Frakkann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433Sport
Í gær

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kastaði barninu eins og körfubolta

Kastaði barninu eins og körfubolta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis