fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Solskjær er ekki sammála umdeildum ummælum Neville

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki sammála fyrrum liðsfélaga sínum, Gary Neville sem vinnur í dag fyrir Sky Sports.

Neville gaf það út á dögunum að það væri sniðugt fyrir lið að detta úr einni keppni til að að einbeita sér að stærra verkefni.

United er bæði enn á lífi í Meistaradeild Evrópu og enska bikarnum en liðið mætir Wolves um helgina.

Neville ræddi sérstaklega Liverpool og taldi að það væri gott fyrir liðið að detta úr leik í Meistaradeildinni til að einbeita sér að ensku deildinni.

,,Því fleiri leiki sem þú vinnur því meira sjálfstraust færðu og leikmennirnir verða hungraðari,“ sagði Solskjær.

,,Allir leikir sem þú vinnur, þú byggir ofan á það. Við verðum liðið sem við viljum verða.“

,,Svo ég er ekki sammála Gary Neville sem segir að lið ættu að koma sér úr þessari eða hinni keppni til að einbeita sér að einhverju einu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“