fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Arsenal hafði betur gegn Lazio – Tottenham steinlá

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann flottan sigur í æfingaleik í dag er liðið mætti Lazio en þeir ensku undirbúa sig fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal skoraði tvö mörk í kvöld en þeir Reiss Nelson og Pierre Emerick Aubameyang gerðu þau í 2-0 sigri.

Liverpool vann einnig sigur í æfingaleik í kvöld og hafði 5-0 betur gegn Napoli og miðað við þau úrslit er útlitið bjart fyrir ensk lið.

Það sama má hins vegar ekki segja um Tottenham sem mætti liði Girona frá Spáni.

Tottenham steinlá gegn spænska liðinu eftir að hafa komið yfir snemma leiks með marki frá Lucas.

Girona fór þá upp um gír og vann að lokum öruggan 4-1 sigur á Tottenham sem tefldi þó fram mörgum ungum leikmönnum.

Michel Vorm, Serge Aurier, Lucas, Ben Davies og Heung-Min Son voru helstu stjörnur Tottenham í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“