fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Gerrard náði ekki til leikmannsins – Sendur heim í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ovie Ejaria var í gær sendur heim til Liverpool en hann hafði spilað með Rangers á láni.

Steven Gerrard fékk Ejaria til skoska félagsins í sumar og spilaði hann alls 28 leiki fyrir félagið í öllum keppnum.

Þrátt fyrir það var þessi 21 árs gamli leikmaður ekki upp á sitt besta og hefur nú snúið aftur heim.

Gerrard tjáði sig um leikmanninn á fimmtudaginn áður en ákveðið var að senda hann til baka.

,,Ovie er mjög hljóðlátur strákur. Hann gefur þér ekki mikið svo við reyndum að ná til hans,“ sagði Gerrard.

,,Það er smá órói í kringum hann eins og staðan er en ég ræddi við hann fyrir tveimur dögum.“

,,Við ákváðum að það væri best að skilja hann eftir heima og svo ræðum við saman á föstudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann verði áfram

Guardiola staðfestir að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Í gær

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Í gær

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“