fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Rush nefnir varnarmann sem var betri en Van Dijk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur fengið mikið hrós fyrir sína frammistöðu með Liverpool á þessu tímabili.

Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í byrjun árs og er nú einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, nefnir þó einn varnarmann sem var jafnvel betri en Hollendingurinn.

Rush spilaði með Alan Hansen hjá Liverpool á sínum tíma en hann lék 620 leiki fyrir félagið á 13 árum og vann deildina átta sinnum.

,,Hann á ennþá eftir að gera mikið. Ef Alan Hansen væri að spila í dag þá væri hann óstöðvandi,“ sagði Rush.

,,Jafnvel þegar við vorum að spila þá tæklaði hann aldrei en hann var ótrúlegur á boltanum, hann var eins og miðjumaður.“

,,Ég held þó að Van Dijk og Gomez gætu orðið frábærir. Hver sem spilar með Van Dijk virðist spila vel.“

,,Lovren eða Matip – Van Dijk skipuleggur vörnina og hjálpar liðinu sem heild. Hann hefur verið það góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“