fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Gæti þetta orðið byrjunarlið United á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gætu orðið breytingar á liði Manchester United í janúar og næsta sumar til að reyna að styrkja það.

Lið United virkar hreinlega ekki nógu gott til að berjast við bestu lið landsins.

Jose Mourinho vill fyrst og síðast kaupa miðverði en nokkrir af þeim sem eru gætu farið.

Chris Smalling, Eric Bailly, Phil Jones og Marcos Rojo gætu allir farið.

Milan Skriniar frá Inter og Joachim Andersen frá Sampdoria koma til greina en einnig Toby Alderweireld.

Þá vill Alexis Sanchez fara og ekki er vitað um framtíð Ashley Young og Antonio Valencia.

Svona gæti byrjunarlið United litið út á næstu leiktíð.in

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“