fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Pickford lofaði að vera ekki eins og Alisson – Sjáðu hvað hann gerði í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 22:29

Pickford í leik með enska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford lék í marki enska landsliðsins í kvöld sem spilaði við Spán í Þjóðadeildinni.

England gerði sér lítið fyrir og vann Spán 3-2 á útivelli en liðið var með 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Pickford var á köflum ansi tæpur í marki Englands í kvöld og var heppinn að gefa ekki Spánverjum mark eftir að hafa boðið upp á svokallaðan ‘Cruyff-snúning’ í eigin vítateig.

Þetta atvik kemur upp stuttu eftir að Pickford lofað því að taka ekki áhættur eins og Alisson, nýr markvörður Liverpool.

Pickford var spurður út í mistök Alisson gegn Leicester City nýlega og lofaði því að gera ekki það sama.

Pickford slapp með skrekkinn í kvöld en eins og má sjá hér fyrir neðan heppnaðist snúningurinn ansi illa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“