fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Lukaku klár í slaginn á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United er klár í slaginn á nýjan leik eftir smávægileg meiðsli.

Lukaku meiddist á höfði undir lok árs og var ekki með gegn Everton.

Hann er hins vegar klár í slaginn gegn Derby í enska bikarnum á morgun.

,,Romelu er klár í slaginn,“ sagði Jose Mourinho stjóri United.

,,Þetta var ekki heilahristingur, við vorum að fara varlega. Hann vildi spila gegn Everton, núna er hann klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu