fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Sanchez ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Mourinho og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United og mun hann gangast undir læknisskoðun hjá félaginu, síðar í dag.

Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann fer til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem er að ganga til liðs við Arsenal.

Sanchez verður þar með ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Pep Guardiola og Jose Mourinho en hann og Guardiola unnu saman hjá Barcelona.

Guardiola reyndi að fá Sanchez til City en var ekki tilbúinn að borga Arsenal uppsett verð fyrir leikmanninn sem var í kringum 35 milljónir punda.

Hann er því á leiðinni á Old Trafford en hann hefur ekki unnið með Jose Mourinho áður á ferlinum en lista yfir þá leikmenn sem hafa unnið með báðum stjórum má sjá hér fyrir neðan.

Xabi Alonso
Zlatan Ibrahimovic
Cesc Fabregas
Kevin de Bruyne
Arjen Robben
Pedro
Samuel Eto’s
Eidur Gudjohnsen
Maxwell
Claudio Pizarro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026