fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Arsenal hefur lagt fram annað tilboð í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Hann var ekki í hóp hjá Dortmund sem gerði jafntefli við Herthu Berlin á föstudaginn og þá flaug Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu til London í gær til þess að hitta forráðamenn Arsenal.

Enska félagið lagði fram 40 milljón punda tilboð í Aubameyang í gærdag en Dortmund hafnaði því tilboði og er félagið sagt vilja fá í kringum 53 milljónir punda.

Kicker greinir frá því í morgun að Arsenal hafi lagt fram nýtt tilboð í Aubameyang, sem hljóðar upp á 44 milljónir punda en það verður að teljast líklegt að því tilboði verði einnig hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“