fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Veðbankar byrjaðir að borga þeim sem höfðu trú á City

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Sergio Aguero skoraði þrennu í leiknum en það var var Jacop Murphy sem skoraði mark Newcastle í leiknum.

City hefur nú 12 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig en Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 53 stig.

Veðbankinn Bet365 er byrjaður að borga þeim, sem veðjuðu á að Manchester City myndi vinna ensku úrvalsdeildina í vor.

Allir þeir sem veðjuðu á City, fyrir 20. janúar fá greitt og þá er ekki lengur í boði að veðja á það að City vinni deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“