fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Líklegt byrjunarlið Arsenal ef öll kaup félagsins ganga upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig og er 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Alexis Sanchez, einn besti leikmaður liðsins er sterklega orðaður við brottför frá félaginu og hefur Manchester United mikinn áhuga á honum.

Til þess að þau félagaskipti gangi upp þarf Henrikh Mkhitaryan að fara til Arsenal en félagið neitar að selja Sanchez fyrir minna en 35 milljónir punda, nema að þeir fái eitthvað í staðinn.

Þá hafa þeir Malcolm og Pierre-Emerick Aubameyang verið sterklega orðaðir við félagið, fari svo að Sanchez fari.

Líklegt byrjunarlið Arsenal, ef leikmannakaup liðsins ganga eftir má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Petr Cech

Varnarmenn: Hector Bellerin, Laurent Koscielny, Shkodran Mustafi, Sead Kolasinac.

Miðjumenn: Granit Xhaka, Jack Wilshere.

Sóknarmenn: Malcolm, Henrikh Mkhitaryan, Mesut Ozil.

Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang / Alexandre Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað