fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Rúnar lék sinn fyrsta leik í Frakklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska liðið Dijon í dag eftir að hafa skrifað undir í sumar.

Rúnar skrifaði undir samning við Dijon á meðan HM í Rússlandi stóð yfir en hann kemur þangað frá FC Nordsjælland í Danmörku.

Rúnar var aðalmarkvörður Dijon en óvíst er hvort hann verði aðalmarkvörður Dijon á næstu leiktíð en liðið leikur í efstu deild í Frakklandi.

Rúnar hélt þó hreinu fyrir liðið í dag en hann spilaði fyrstu 45 mínúturnar í æfingaleik gegn Sochaux.

Rúnar var tekinn af velli í hálfleik en leiknum lauk með sigri Sochaux eftir vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld