fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

,,Þegar Steven Gerrard hringir þá geturðu ekki sagt nei“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, nýr stjóri Rangers, hefur verið duglegur að fá inn nýja leikmenn til félagsins í sumar.

Rangers tryggði sér efnilegan framherja í gær að nafni Umar Sadiq sem kemur á láni frá Roma.

Þessi 21 árs gamli leikmaður gerir eins árs langan lánssamning en hann segist ekki hafa getað hafnað Gerrard.

,,Það er gott að vera kominn hingað og ég get ekki beðið eftir því að fá að byrja,“ sagði Sadiq.

,,Ég heyrði fyrsta af áhuga Rangers fyrir mánuði síðan er ég var í fríi í Nígeríu. Umboðsmaður minn sagði mér þá frá áhuga Rangers.“

,,Hann hringdi svo aftur í mig fyrir tveimur vikum og þá byrjaði ég að skipta um skoðun. Ég ætlaði að vera áfram hjá Roma en þegar Steven Gerrard hringir þá geturðu ekki sagt nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“