fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Segir að Nígeríumenn ljúgi að sjálfum sér – Halda að þeir séu góðir

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celestine Babayaro, fyrrum bakvörður Chelsea, er alls ekki of hrifinn af landsliði Nígeríu sem er með Íslandi í riðli.

Nígería mætir Íslandi í næsta leik á HM en Babayaro segir að leikmenn og stuðningsmenn haldi að liðið sé mun betra en það er í raun.

,,Við erum að blekkja okkur sjálf. Nígería hefur bara verið miðlungs lið,“ sagði Babayaro.

,,Við erum ekki frábærir en við munum hins vegar ekki sætta okkur við það að við séum það.“

,,Við erum að ljúga að okkur sjálfum með því að segja að við séum góðir. Við verðum að sætta okkur við sannleikann til að leggja harðar að okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“