fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Aron sagði að Heimir væri nú í klípu – ,,Ég fer ekki á pöbbinn á morgun“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nú ert búinn að koma þér í klípu,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands við Heimi Hallgrímsson á fréttamannafundi liðsins í dag. Ísland mætir Argentínu í Moskvu á morgun, fyrsti leikur liðsins á HM.

Þegar Heimir var spurður um fundi með Tólfunni fyrir leiki þar sem hann opinberar liðið löngu fyrir leik. Heimir svaraði að bragði: „Aron talaði um stuðningsmenn, þetta er ein leið sem við gerum öðruvuísi áður. Vegna smæðarinnar þekkjum við fólk betur en leikmenn annarra þjóða.“

,,Það er traust milli allra hjá KSÍ og stuðningsmanna. Ég get skilið að fyrir aðra er þetta skrýtið. Gæti ekki gerst á öðrum stað og sýnir samkenndina.

,,Virðingin sem við fáum frá þeim, þetta er eitt sem við notum. Við notfærum okkur það að vera fá, það er jákvætt. Þetta er meira en bara leikur, þeir eiga hlut í liðinu. Ég fer ekki á pöbbinn á morgun,“ sagði Heimir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann verði áfram

Guardiola staðfestir að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Í gær

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Í gær

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“