fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Brentford kaupir ungan leikmann Breiðabliks

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik í Pepsi-deild karla hefur komist að samkomulagi við Brentford sem hefur keypt markvörðinn Patrik Sigurð Gunnarsson.

Blikar greina frá þessu í dag en Patrik hefur krotað undir samning við Brentford sem leikur í næst efstu deild á Emnglandi.

Patrik er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann er fæddur árið 2000 og hefur verið partur af meistaraflokshóp Blika.

Markvörðurinn ungi var lánaður til ÍR í Inkasso-deildinni í sumar og spilaði alls átta leiki fyrir félagið.

Patrik á að baki leiki fyrir U17 og U18 landslið Íslands en hann er uppalinn hjá Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld