fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Á 60 milljónir punda til Liverpool eftir helgi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. maí 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Emre Can mun skrifa undir hjá Juventus eftir helgi. (Gazzette)

Manchester United er tilbúið að borga 79 milljónir punda fyrir Douglas Costa kantmann Juventus. (Sun)

United er ekki tilbúið að greiða 87,5 milljónir punda fyrir Sergej Milinkovic-Savic miðjumann Lazio. (Mail)

John Terry fær ekki að setja klásúlu í nýjan samning um að sleppa leikjum gegn Chelsea ef Aston Villa kemst upp. (Times)

MAnchester City undirbýr 52 milljóna punda tilboð í Jorginho miðjumann Napoli. (Calcio)

Tottenham vill Anthony Martial, Matthijs De Ligt og Ryan Sessegnon í sumar. (Mirror)

Tottenham vill líka fá Wilfired Zaha en Crystal Palace vill ekki selja. (Mail)

Arsenal vill fá Lorenzo Pellegrini miðjumann Roma. (Sky)

Liverpool mun reyna að kaupa Nabil Fekir á 60 milljónir punda eftir helgi. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag