fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:30

Mynd: Perugia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og eins og venjulega stýra þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson þættinum, en Íþróttavikan kemur út vikulega hér á 433.is.

Í þætti kvöldsins hringja strákarnir í Adam Pálsson, sem er staddur á Ítalíu þar sem hann spilar með Perugia. Þar ræðir kappinn fyrstu mánuði sína í Serie C, en hann er hjá Perugia á láni frá Val.

video
play-sharp-fill

Helgi og Hrafnkell gera þá upp leiki karlalandsliðsins á dögunum með Herði Snævari Jónssyni, auk þess sem farið er yfir margt fleira úr vikunni sem er að líða.

Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar eða hlustaðu hér neðar. Einnig má nálgast þáttinn á helstu hlaðvarpsveitum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Í gær

Rooney sagður valtur í sessi – Næstu tveir leikir hafa mikið að segja

Rooney sagður valtur í sessi – Næstu tveir leikir hafa mikið að segja
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
Hide picture