fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Gústi Gylfa: Lögmálið segir það að boltinn sé inni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var súr með að fá ekki meira en eitt stig í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Víking Reykjavík.

,,Þetta var eiginlega svart og hvítt. Við mættum ekki alveg í fyrri hálfleik og þeir voru yfir í baráttunni og hefðu getað verið komnir yfir í hálfleik,“ sagði Gústi.

,,Við ræddum þetta í hálfleiknum að gera betur og það sýndi sig. Við vorum flottir í seinni hálfleik og ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn.“

,,Við lögðum upp með að spila góðan bolta og sækja á þá en það sást í fyrri hálfleik að menn voru ekki klárir.“

,,Sást þú það? Lögmálið segir það að boltinn sé inni,“ sagði Gústi svo um skot Gísla Eyjólfssonar sem sumir vilja meina að hafi farið yfir línuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433FókusSport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Í gær

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern