fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Plús og mínus – Chopart verður að gera meira

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Fjölnir og KR hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm í Pepsi deid karla í sumar.

Liðin mættust í 5. umferð í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli.

Arnór Breki Ásþórsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en Pálmi Rafn Pálmason jafnaði úr vítaspyrnu.

Bæði lið hafa sex stig eftir fimm umferðir.

Plús og mínus er hér að neðan.

Plús:

Björgvin Stefánsson framherji KR er að stimpla sig vel inn í leik liðsins, bætir sig dag frá degi.

Frábær byrjun Pálma Rafns í deildinni vekur verðskuldaða athygli, fjögur mörk og dregur vagninn í liði KR.

Leikur Fjölnis er að verða betri en í fyrstu umferðunum, fjörugur sóknarleikur og vörnin byrjuð að halda betur.

Mínus:

Kennie Chopart verður að fara að gera meira fyrir KR, klúðraði ótrúlegu færi í fyrri hálfleik og var slakur í leiknum.

Lið Fjönis heldur afar illa í forystu, liðið þarf að geta stýrt leikjum sínum betur.

Þóroddur Hjaltalín fær mínus fyrir að gefa KR afar ódýra vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“