fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Breiðablik lagði upp með aðra leið en unir ákvöðrun Kópavogsbæjar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kópavogsbær hefur samþykkt að lagt verði gervigras á Kópavogsvöll á næsta ári, þetta var samþykkt í dag.

Framlögð tillaga um gervigras á Kópavogsvöll, uppbyggingu keppnis- og æfingasvæðis fyrir frjálsrar íþróttir og endurnýjun gervigrass á Fagralundi var samþykkt með fimm atkvæðum.

Breiðablik hafði lagt upp með það að fá gervigras fyrir utan Fífuna í stað þess að vera í Fagralundi. Eftir samtal við bæinn var þetta niðurstaðan.

,,Við erum auðvitað að fá mjög miklar úrbætur á aðstöðu okkar til knattspyrnuiðukunnar, við verðum með þrjá velli fyrir okkar 1600 iðkendur. Í stað þess að vera með einn, Fagrilundur hefur verið ónothæfur,“ segir Orri Vignir Hlöðversson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks um málið við 433.is.

,,Niðurstaðan er ásættanleg, við lögðum upp með aðra leið, það er auðvitað ljóst. Við vildum setja gervigras við flatirnar hjá Fífunni, sú tillaga hlaut ekki hljómgrunn hjá þeim sem eiga mannvirkin, sem er Kópavogsbær.“

,,Þessi niðurstaða var kynnt okkur við og þetta eru tvær leiðir að sama markmiði. Við vorum með í ráðum.“

Kópavogsbær gerir sér grein fyrir því að skipta þarf út grasi á Kópavogsvelli reglulega verði völlurinn notaður af öllum flokkum, allan ársins hring. ,,Það eru miklu hærri kröfur þegar þetta er keppnisvöllur, bæði varðandi lýsingu og annað. Menn eru meðvitaðir um það, endinginn á keppnisgrasi er minni ef æfingaálagið er 100 prósent,“ sagði Orri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“