fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana.

Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott.

Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni.

Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður hlutunum, Kim Jong-Un forseti landsins.

Kim Jong-Un er sagður ætla að koma í veg fyrir það Kwang-song fari til Liverpool eða Tottenham.

Kim Jong-Un er vinur Antonio Razzi sem er stjórnmálamaður á Ítalíu. Í gegnum það samband komst Kwang-song til Ítalíu.

Juventus reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs en nú er sagt að Kwang-song fari þangað í sumar vegna þess að Kim Jong-Un vill það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki