fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana.

Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott.

Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni.

Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður hlutunum, Kim Jong-Un forseti landsins.

Kim Jong-Un er sagður ætla að koma í veg fyrir það Kwang-song fari til Liverpool eða Tottenham.

Kim Jong-Un er vinur Antonio Razzi sem er stjórnmálamaður á Ítalíu. Í gegnum það samband komst Kwang-song til Ítalíu.

Juventus reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs en nú er sagt að Kwang-song fari þangað í sumar vegna þess að Kim Jong-Un vill það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga