Wayne Rooney framherji Everton hefur eignast sitt fjórða barn og um var að ræða fjórða strákinn.
Wayne og eiginkona hans, Coleen eiga öll þessi börn saman.
Drengurinn hefur fengið nafnið, Cass Mac Rooney en nafnið hefur vakið athygli.
Samband Wayne og Coleen hékk á bláþræði síðasta haust eftir að Wayne var handtekinn ölvaður að keyra með annari konu.
Þau hafa hins vegar náð sáttum og fjölskyldan nýtur þess að vera saman þessa dagana.
So Happy to welcome our Baby Boy …. Cass Mac Rooney into the world weighing a healthy 8lb 10oz. He is beautiful 💙
— Coleen Rooney (@ColeenRoo) February 15, 2018