CSKA Moskva hefur fengið Ahmed Musa aftur til félagsins frá Leicester.
Leicester keypti sóknarmanninn frá CSKA árið 2016 en hann hefur ekki náð flugi.
Musa er 25 ára gamall sóknarmaður frá Nígeríu.
CSKA hefur fengið Musa að láni út tímabilið en óvíst er hvað gerist eftir það.
Musa 42 í 125 leikjum fyris CSKA áður en hann fór til Leicester.
BREAKING: CSKA Moscow re-sign Ahmed Musa on loan from Leicester City until the end of the season #SSN pic.twitter.com/25JfRVqXdn
— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 30, 2018