fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Mkhitaryan fer líklega í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan mun að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá Arsenal á morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn fer til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er á leiðinni til Manchester United.

Leikmennirnir hafa báðir náð samkomulagi við félögin um kaup og kjör og því er ekkert eftir nema að klára læknisskoðun og skrifa svo undir samning.

Enskir miðlar greina frá því að Mhitaryan verði launahæsti leikmaður Arsenal en hann hefur ekki átt fast sæti í liði United á þessari leiktíð.

Hann kvaddi liðsfélaga sína á föstudaginn og sömu sögu er að segja um Alexis Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“