fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Guardiola tjáir sig um kaup United á Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United en frá þessu greina enskir fjölmiðlar.

Sanchez mun fara til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en sá fyrrnefndi verður samningslaus í sumar.

Manchester City var lengi á eftir leikmanninum og virtist Pep Guardiola, stjóri liðsins vera svekktur yfir því að missa af leikmanninum á blaðamannafundi í dag.

„Alexis Sanchez er að fara til United og ég vil óska þeim til hamingju með það,“ sagði stjórinn.

„Það er engu við þetta að bæta. Skoðun mín á leikmanninum hefur ekki breyst. Það var ánægjulegt að vinna með honum hjá Barcelona.“

„Ég óska honum alls hins besta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid