fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Tottenham ekki í vandræðum með Swansea – Andy Carroll hetja West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Fernando Llorente og Dele Alli voru á skotskónum í þægilegum 2-0 sigri Tottenham á Swansea og þá vann West Ham 2-1 sigur á WBA.

Crystal Palace vann svo afar mikilvægan sigur á Southampton þar sem að Luka Milivojevic skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Southampton 1 – 2 Crystal Palace
1-0 Shane Long (17′)
1-1 James McArthur (69′)
1-2 Luka Milivojevic (80′)

Swansea City 0 – 2 Tottenham Hotspur
0-1 Fernando Llorente (12′)
0-2 Dele Alli (88′)

West Ham United 2 – 1 West Bromwich Albion
0-1 James McClean (30′)
1-1 Andy Carroll (59′)
2-1 Andy Carroll (93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan