fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 08:34

Jonathan bailey. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2025. Leikarinn Jonathan Bailey hreppti titilinn í ár.

Margir þekkja hann úr kvikmyndinni Wicked sem kom út í fyrra og þáttunum Bridgerton.

Jonathan Bailey PEOPLE'S SEXIEST MAN ALIVE cover

Bailey fæddist árið 1988 í Oxfordshire, Englandi. Hann byrjaði að geta sér gott orð í leikhúsi áður en hann færði sig á stóra skjáinn.

Leikarinn heldur einkalífinu utan sviðsljóssins en samkvæmt nýjustu fregnum er hann einhleypur. Hann var þó í sambandi með „indælum karlmanni“ árið 2023 en virðist því vera lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða