fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Christian Eriksen: Jesse Lingard var gripinn við framhjáhald

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United var gripinn við framhjáhald á dögunum en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Atvikið átti sér stað eftir 1-2 tap liðsins gegn Manchester United í desember en enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og hefur það vakið talsverða athygli enda Lingard lofaður maður.

Serge Aurier, bakvörður Tottenham birti myndband á Instagram hjá sér í dag af Erik Lamela, sóknaranni liðsins þar sem að hann var sofandi.

Í bakgrunn heyrist Christian Eriksen segja að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni en það má gera ráð fyrir því að hann hafi verið að lesa helstu fréttirnar á Englandi.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish