Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu?

Í dag ætlum við að draga út nokkra heppna fylgjendur og/eða lesendur DV.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ertu áskrifandi að DV eða dv.is?
Ertu vinur DV á Facebook?
Ef svo er gæti heppnin verið með þér, því í dag ætlum við að draga út nokkra heppna einstaklinga og vinnur hver þeirra sér inn fyllt lakkrísegg nr.5 frá Góu.

Vinningshafar verða tilkynntir á facebooksíðu DV og þeir beðnir um að koma og sækja páskaeggin sín á skrifstofu okkar í Kringlunni.

Vinninga þarf að sækja fyrir klukkan 16:00 mánudaginn 10.apríl nk. (Páskaegg sem hafa ekki verið sótt fyrir þann tíma verða dregin aftur út eftir klukkan 16:00 mánudaginn 10.apríl).

Vinningar eru afhentir á skrifstofu DV sem er á 4. hæð í Kringlunni 4–6 (stóri turn). Opnunartími skrifstofunnar er 09-12 og 13-16.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa frétt.