fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Lífsstíll

Tónlistar- og vísindafólk hafa samið gleðilegasta jólalag allra tíma: Hvað finnst þér?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2017 20:30

Tónlistar- og vísindafólk hafa sameinað krafta sína og samið gleðilegasta jólalag allra tíma. Tónlistarfræðingurinn Joe Bennett rannsakaði yfir 200 af vinsælustu lögum allra tíma, þar á meðal 78 jólalög. Áhugaverður fróðleiksmoli: Michael Bublé á tíu af þeim lögum.

Joe komst að því að lagatextar um jólin ásamt C-dúr eða A-dúr og bjölluhljóði færa okkur gleði.

Lagahöfundarnir Harriet Green og Steve Anderson notuðu niðurstöður Joe til að búa til svo sannarlega gleðilegt jólalag sem heitir „Love‘s Not Just For Christmas.“

„Christmas“ kemur fram í laginu 21 sinnum, enda slær hugmyndin um jól í gegn í jólalögum.

Harriet og Steve fengu London Community Choir til að flytja lagið. Horfðu á flutning kórsins hér að neðan.

Hér að neðan má sjá bak við tjöldin frá gerð lagsins:

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 3 dögum

Sögufélag gefur út fimm vegleg sagnfræðirit: Fjölbreytt lesefni fyrir fróðleiksfúsa

Sögufélag gefur út fimm vegleg sagnfræðirit: Fjölbreytt lesefni fyrir fróðleiksfúsa
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Sumac: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni

Sumac: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Tónskóli Sigursveins: Glæsileg tónleikadagskrá

Tónskóli Sigursveins: Glæsileg tónleikadagskrá
Lífsstíll
Fyrir 5 dögum

Ungbarnasund og „old boys“ líkamsrækt

Ungbarnasund og „old boys“ líkamsrækt
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Globber-hlaupahjólin eru jólagjöfin í ár – Fengu gullverðlaun í Þýskalandi

Globber-hlaupahjólin eru jólagjöfin í ár – Fengu gullverðlaun í Þýskalandi
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Taflfélag Reykjavíkur: Holl æfing fyrir hugann

Taflfélag Reykjavíkur: Holl æfing fyrir hugann
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

BRIMBORG MEÐ ÞRJÁ BÍLA TILNEFNDA TIL BÍLS ÁRSINS 2019

BRIMBORG MEÐ ÞRJÁ BÍLA TILNEFNDA TIL BÍLS ÁRSINS 2019
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Jólabók í skóinn

Jólabók í skóinn