Lífsstíll

Tónlistar- og vísindafólk hafa samið gleðilegasta jólalag allra tíma: Hvað finnst þér?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2017 20:30

Tónlistar- og vísindafólk hafa sameinað krafta sína og samið gleðilegasta jólalag allra tíma. Tónlistarfræðingurinn Joe Bennett rannsakaði yfir 200 af vinsælustu lögum allra tíma, þar á meðal 78 jólalög. Áhugaverður fróðleiksmoli: Michael Bublé á tíu af þeim lögum.

Joe komst að því að lagatextar um jólin ásamt C-dúr eða A-dúr og bjölluhljóði færa okkur gleði.

Lagahöfundarnir Harriet Green og Steve Anderson notuðu niðurstöður Joe til að búa til svo sannarlega gleðilegt jólalag sem heitir „Love‘s Not Just For Christmas.“

„Christmas“ kemur fram í laginu 21 sinnum, enda slær hugmyndin um jól í gegn í jólalögum.

Harriet og Steve fengu London Community Choir til að flytja lagið. Horfðu á flutning kórsins hér að neðan.

Hér að neðan má sjá bak við tjöldin frá gerð lagsins:

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Áskaffi í Glaumbæ: Eins og sunnudagskaffi hjá ömmu eða mömmu  

Áskaffi í Glaumbæ: Eins og sunnudagskaffi hjá ömmu eða mömmu  
Lífsstíll
Fyrir 6 dögum

Syðra-Skörðugil: Lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á gistingu, hestaleigu og hestaferðir

Syðra-Skörðugil: Lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á gistingu, hestaleigu og hestaferðir
Lífsstíll
Fyrir einni viku

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis
Lífsstíll
Fyrir einni viku

Hótel Tindastóll: Elsta hótel landsins er í stöðugri endurnýjun

Hótel Tindastóll: Elsta hótel landsins er í stöðugri endurnýjun
Lífsstíll
Fyrir einni viku

MYNDBAND: Brúðargjafalisti Byggt og Búið er þægileg lausn fyrir verðandi brúðhjón

MYNDBAND: Brúðargjafalisti Byggt og Búið er þægileg lausn fyrir verðandi brúðhjón
Lífsstíll
Fyrir 8 dögum

Bryggjan Brugghús: HM-stemning í einstöku umhverfi

Bryggjan Brugghús: HM-stemning í einstöku umhverfi
Lífsstíll
Fyrir 10 dögum

Sægreifinn Geirsgötu: Humarsúpa og fiskréttir – hlýlegt og heimilislegt andrúmsloft

Sægreifinn Geirsgötu: Humarsúpa og fiskréttir – hlýlegt og heimilislegt andrúmsloft
Lífsstíll
Fyrir 11 dögum

Veitingastaðurinn Geitafell: Fullkomnar ferðina á Vatnsnesið

Veitingastaðurinn Geitafell: Fullkomnar ferðina á Vatnsnesið