Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
FókusNotaleg stund með piparkökum, konfekti og heitu súkkulaði yfir góðri bíómynd er eitthvað sem flest okkar þrá um jólin, ung sem aldin. Flest eigum við okkur líka uppáhalds jólabíómynd, mynd sem við horfum kannski á um hver einustu jól. DV fór á stúfana og spurði fólk hvað sé þeirra jólamynd og svörin voru fjölbreytt. Lesa meira
Rúmur fjórðungur fólks á fertugsaldri átti ekki fyrir jólunum – Aldrei færri hlakkað til jóla
FréttirAlls áttu 14 prósent landsmanna ekki pening fyrir jólunum. Einna helst var það fólk á fertugsaldri sem átti ekki fyrir þeim, 27 prósent. Færri hlökkuðu til jólanna en oft áður. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Spurningarnar hafa verið lagðar fyrir svarendur Gallup undanfarin ár. Í fyrra áttu 9 prósent þeirra ekki fyrir jólunum Lesa meira
Rannsökuðu á hvaða aldri börn hætta að trúa á jólasveininn
FréttirNý rannsókn vísindamanna við Texas háskóla í Bandaríkjunum sýnir að börn hætta að trúa á jólasveininn um 8 ára aldur. Það var sálfræðingurinn Candice Mills sem leiddi rannsóknina. 48 börn á aldrinum 6 til 15 ára tóku þátt og svöruðu ýmsum spurningum um hvort þau trúðu á jólasveininn og hvernig það lét þeim líða þegar Lesa meira
Þrjátíu ára myndband af íslenskum Dyflinnarförum dúkkar upp – „Þetta er fólk sem eyðir mjög miklu“
FókusVöruúrval og hagstætt verð var ástæðan fyrir því að fjöldi Íslendinga flykktist í búðarferðir til Dyflinnar og Glasgow fyrir jólin. Írska ríkissjónvarpið RTÉ tók viðtal við nokkra íslenska Dyflinnarfara sem komu fyrir jólin árið 1993. Í myndbandinu má sjá umfjöllun um ferð 103 Íslendinga sem komu fljúgandi með Air Atlanta með galtómar ferðatöskur en troðin seðlaveski í þeim tilgangi að gera kjarakaup á eyjunni grænu. „Þau koma Lesa meira
Hellboy berst við Jólaköttinn
FókusHellboy berst við Jólaköttinn Ofurhetjan Hellboy ferðast til Íslands í sérstöku vetrarhefti af sögunni vinsælu. Í sögunni berst hann við engan annan en jólaköttinn. Hellboy, skapaður af Mike Magnolia, er vinsælasta ofurhetja sem útgáfufyrirtækið Dark Horse Comics hefur skapað. En Dark Horse er það eina sem hefur komist nálægt risunum Marvel og DC Comics þegar Lesa meira
Úkraína færir jólin
FréttirÚkraínska þingið samþykkti fyrr í þessum mánuði lög um að dagsetningu jólanna í landinu verði breytt. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu undirritaði lögin í gær og því er ekkert að vanbúnaði að lögin geti tekið gildi. CNN greinir frá. Áður fylgdi Úkraína hefðum rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og var jóladagur í báðum löndum 7. janúar. Framvegis mun hins Lesa meira
Ekkert lát á vinsældum laufabrauðsins
MaturLaufabrauðsframleiðslan er komin á fullt hjá Gæðabakstri og laufabrauð streymir í verslanir núna í október, nóvember og desember. „Við hófum framleiðsluna á ósteiktu laufabrauði en nú er framleiðslan komin yfir í það steikta,“ segir Gísli Þorsteinsson sölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs. Talið er að laufabrauðsgerðina megi rekja til 18. aldar. Minnst er á það í orðabók Lesa meira
Vegan laufabrauðin rjúka út fyrir jólin
MaturVegan laufabrauð hafa verið vinsæl síðan þau komu á markað hjá Gæðabakstri í byrjun nóvember og rjúka út eins og heitar lummur. Vegan laufabrauðin seldust meira að segja upp hjá Veganbúðinni í fyrra. ,,Nú er íslenska vegan samfélaginu að fjölga gífurlega hratt og vöruþróun eltir eftir því. Það er svo ótrúlega gott að fólk geti Lesa meira
Gómsæt og jólaleg kransastjarna sem mun slá í gegn
MaturÞað styttist óðum í aðventuna og þá er gaman að eiga eitthvað gómsæt og jólalegt með aðventukaffinu. Hér er komin gómsæt og jólaleg útfærsla að kransaköku úr smiðju Berglindar Hreiðar köku- og matarbloggar hjá Gotterí og gersemar. Berglind hefur mikið dálæti að kranskakökum svo hún fór á stúfana og bjó til þessa dásemd. Nú er Lesa meira
Handtekinn fyrir að segja börnum að jólasveinninn sé ekki til
PressanÞað má ganga um með skotvopn í Texas en að stilla sér upp og segja börnum að jólasveinninn sé ekki til er meira en yfirvöld þola. Þetta fékk Aaron Urbanski að reyna á eigin skinni um helgina en þá var hann handtekinn fyrir að flytja börnum þessar skelfilegu fréttir. Urbanski hafði stillt sér upp við Lesa meira