fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Fókus

Eiginmaður Katrínar gaf henni óvenjulega afmælisgjöf

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. febrúar 2019 21:00

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er 43 ára í dag og gaf eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, henni heldur óvanalega gjöf, svona þegar litið er til hvaða ástríðu einstaklingar hafa oft á fótboltanum og sínu liði.

Gunnar er gallharður stuðningsmaður Manchester United, en gaf Katrínu eigi að síður trefil með Liverpool, sem eru erkifjendur United manna.

„Ástin sigrar allt,“ skrifar Katrín hæstánægð með gjöfina.

https://www.instagram.com/p/BtVXuXegLxL/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“