fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goshverinn Strokkur er að slá í gegn á YouTube eftir að menn sem kalla sig „The Slow Mo Guys“ birtu upptöku af honum gjósa en upptakan er sýnd hægt, eða í slow-motion

Myndbandið er fyrsti þátturinn í myndbandaröðinni Planet Slow Mo og var frumsýnt á YouTube í gær. 

Í myndbandinu segjast þáttastjórnendur ætla að ferðast um Íslands til að taka upp náttúrufegurðina og sýna áhorfendum sínum hana í slow-motion.  Myndbandið er strax kominn með á 8 hundruð þúsund áhorf enda er íslensk náttúra ákaflega gott myndefni, þó blaðamaður segir sjálf frá. 

 Sjáðu Strokk gjósa hægt og rólega í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“