Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!
Fókus24.01.2019
Goshverinn Strokkur er að slá í gegn á YouTube eftir að menn sem kalla sig „The Slow Mo Guys“ birtu upptöku af honum gjósa en upptakan er sýnd hægt, eða í slow-motion. Myndbandið er fyrsti þátturinn í myndbandaröðinni Planet Slow Mo og var frumsýnt á YouTube í gær. Í myndbandinu segjast þáttastjórnendur ætla að ferðast um Lesa meira