433Sport

Flamini situr á ráðstefnu með hlaupaóðum Íslendingi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 13:00

Mathieu Flamini fyrrum miðjumaður Arsenal birti skemmtilega mynd á Twitter í gær þar sem hann situr á ráðstefnu.

Flamini er þar á ráðstefnu um lífefnafræði en Flamini á fyrirtæki sem malar gull í þeim bransa.

Með Flamini á myndinni er Sveinn Margeirsson, forstóri Matís á Íslandi.

Sveinn er þekktur hlaupagikkur en hann hefur oft keppt í hlaupum og náð gríðarlegum árangri.

Þeir félagar virðast ná vel saman en Flamini var yfirleitt góður að hlaupa og verjast, hann og Sveinn gætu því farið yfir ást sína á hlaupum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju

Hólmbert valinn bestur í Noregi – Sjáðu af hverju