Vilhjálmur hjólar í Kristján: „Nei það datt einum ríkasta manni á Íslandi ekki til hugar“
Eyjan„Það er orðið grafalvarlegt þegar dómstólar sýkna fyrirtæki fyrir launaþjófnað vegna þess að starfsmaðurinn trúir og treystir að allt sé rétt greitt og áttar sig ekki á því fyrr en nokkrum árum seinna að fyrirtækið sem viðkomandi starfaði hjá hafði ástundað launaþjófnað á honum.“ Svo ritar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, (VLFA) vegna dóms Héraðsdóms Lesa meira
Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar
Eyjan„Stéttarfélögin fjögur sem leitt hafa yfirstandandi kjaraviðræður, VR, Efling, VLFA og VLFG, lýsa reiði og sárum vonbrigðum með þær tillögur sem ríkisstjórnin lagði fram á fundi með forseta og varaforsetum ASÍ í dag, 19. febrúar.“ Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu vegna fundarhalda í morgun, þar sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness rauk á dyr í Lesa meira
Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni lengur“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, rauk út af fundi sínum með ríkisstjórn Íslands og forsetahópi ASÍ í stjórnarráðinu nú í hádeginu og virtist sjóða á honum. Fréttablaðið greindi frá en sagðist Vilhjálmur ekki vilja tjá sig á þeirri stundu. Á fundinum kynntu stjórnvöld aðgerðir sínar í kjaradeilunni og hvernig liðka ætti fyrir gerð kjarasamninga, en Lesa meira